Þungbúin
Handleggir hans hvíla
þunglega á mér
Ég hlusta á hann
anda í dimmunni
Og furða mig á
hversu mikið
ég veit
þunglega á mér
Ég hlusta á hann
anda í dimmunni
Og furða mig á
hversu mikið
ég veit
2004
Þungbúin