Ragnarök
Nóttin er svört, vítiseldar rísa.
Í hefndarvímu guðirnir eyðileggja allt.
Í myrkrinu ljósin frá eldunum lýsa.
Á Dómsdegi er myrkrið heitt - en samt svo kalt.

Móðir faðmar drenginn sinn, heldur honum fast.
Hvíslar í eyra hans huggunarorð.
En drengurinn er farinn, sér ei hennar augnakast,
Guðirnir tóku hann of fljótt.

Kofinn brennur, og þessi ótrúlega ást,
Milli sonar og móður hans
Svífur á brott þegar lífið fjarar út,
uppá strandir hins ódauðlega lands.  
Fallni Engillinn
1988 - ...


Ljóð eftir Fallna Engilinn

Lies
A Fallen Angel
Who is she?
Ragnarök
Hefndin
What my senses really want
Bið
Blind
Branches
Shattered glass
Illusions
An unexpected feeling
Emotions
Hel
My dream angel
A thousand-and-one-piece
The teenage years
Tilfinningar
Sunset
My other half
My Love song