Hefndin
Svik skal hefna, sár rifin upp,
og í sárin salti stráð.
Fyrir morð skal myrða, fyrir það morð skal hefnt,
Með dauða skal borga fyrir tár.

Vítishringur, óslökkvandi bál
af hefndarþorsta og sorg.
En þegar hefnt hefur verið, eftir lifir glóð
- Á endanum brennir heil borg.  
Fallni Engillinn
1988 - ...


Ljóð eftir Fallna Engilinn

Lies
A Fallen Angel
Who is she?
Ragnarök
Hefndin
What my senses really want
Bið
Blind
Branches
Shattered glass
Illusions
An unexpected feeling
Emotions
Hel
My dream angel
A thousand-and-one-piece
The teenage years
Tilfinningar
Sunset
My other half
My Love song