Býflugurnar og blómin
þegar ég var lítill átti pabbi minn spjall við mig
og sagði mér frekar klúra sögu
af býflugum og blómum...
eins og ég skildi það
báru býflugurnar frjókorn
á milli saklausra blómanna
og átti það víst að tákna “kynlíf”
...
veit ekki alveg hvar ég villtist af veginum
en hvernig tengjast súkkulaði, rjómi, jarðarber,
trúboðastelling, hundakúnstir, sextíuogníu,
nuddolía, rólur, svipur, grímur, leðurbúningar,
gervilimir, titrandi borðtenniskúlur, bananar,
vaselín og flengingar eiginlega býflugum og blómum...?
...
þarf helst að eiga annað spjall við hann pabba...
og sagði mér frekar klúra sögu
af býflugum og blómum...
eins og ég skildi það
báru býflugurnar frjókorn
á milli saklausra blómanna
og átti það víst að tákna “kynlíf”
...
veit ekki alveg hvar ég villtist af veginum
en hvernig tengjast súkkulaði, rjómi, jarðarber,
trúboðastelling, hundakúnstir, sextíuogníu,
nuddolía, rólur, svipur, grímur, leðurbúningar,
gervilimir, titrandi borðtenniskúlur, bananar,
vaselín og flengingar eiginlega býflugum og blómum...?
...
þarf helst að eiga annað spjall við hann pabba...