Hið sæta vín
Þú ert eins og hið sæta vín
ég vil fá þig aftur
til mín

ég mála þögnina
ein án þín

biturt vín
gæti þó drukkið meira
eina tylft eða svo
samt staðið í fætur tvo

ég í fæturna stend
sem klettur
og bíð
 
Dúfa
1966 - ...


Ljóð eftir Dúfu

Ástar eldur
Atlaga
Lítill þröstur sagði mér
Í draumi
Hið sæta vín