

Þetta er veröld
Ég bý þar
Þú gerðir það erfitt
Að lifa af
Ég sagði fátt
Þú ýktir það
Vörn hafði enga
Fyrir lygunum
Þú laugst á mig
Og að móður vor
Hvað get ég
Sagt nú?
Þín orð rista djúp
Djúpt svo langt
Því barn á aldrei
Að berja í spað
Ég bý þar
Þú gerðir það erfitt
Að lifa af
Ég sagði fátt
Þú ýktir það
Vörn hafði enga
Fyrir lygunum
Þú laugst á mig
Og að móður vor
Hvað get ég
Sagt nú?
Þín orð rista djúp
Djúpt svo langt
Því barn á aldrei
Að berja í spað