hnýttir endar
þú segir
að þú hafir
hnýtt alla lausa enda
að fortíðin sé
uppgerð
og að þú horfir
fram á veginn
þú sverð
að þú hafir
lokað öllum dyrum
en afhverju finn ég þá dragsúg?
að þú hafir
hnýtt alla lausa enda
að fortíðin sé
uppgerð
og að þú horfir
fram á veginn
þú sverð
að þú hafir
lokað öllum dyrum
en afhverju finn ég þá dragsúg?
samið í apríl 2004