tabula rasa
ef lífið
hefst
sem auð bók
sem fyllist
dag frá degi
þá er líf mitt
eintóm saurblöð
hefst
sem auð bók
sem fyllist
dag frá degi
þá er líf mitt
eintóm saurblöð
samið í apríl 2004
tabula rasa