1. maí
Það er hrollur í mér.
Baráttan að baki.
Kröfugangan tilgerð.
1. maí
Eins og aðrir dagar
fyrir ungmennum landsins.
Baráttan gleymd.
Ástæðulaus minning.
Krafan um betri tíma lifir.
Baráttan að baki.
Fyrirhafnarlaust líf.
Það er motto dagsins.

 
köttur
1952 - ...


Ljóð eftir kött

Er ekki lengur
Apríl
Aftur
1. maí