

Svigar
Atómin sviga milli öreindanna,
Englarnir hoppa og gráta í grashafinu,
Við flóann.
Þorskarnir fljúga í tóminu,
Þar sem tíminn stöðvast,
Augnablik.
En mannfólkið,
Hvað með það?
Atómin sviga milli öreindanna,
Englarnir hoppa og gráta í grashafinu,
Við flóann.
Þorskarnir fljúga í tóminu,
Þar sem tíminn stöðvast,
Augnablik.
En mannfólkið,
Hvað með það?
orðið djúpt, fer ennþá dýpra