Lífsins sætabrauð
Líkjum lífinu við sætabrauð
Niður fossana rennur dísætt vatn,
Og eyðimerkurnar verða að
Mjólkurgraut með kanil
Jöklarnir breytast í rjóma
Og Halli Pólfari í rauða snjógallanum
Er jarðaberið á toppinum.  
Herra X
1989 - ...
innblástur og aftur innblástur


Ljóð eftir Herra X

Svigar
Dropi í mannhafinu
Lífsins sætabrauð