Svigar
Svigar

Atómin sviga milli öreindanna,
Englarnir hoppa og gráta í grashafinu,
Við flóann.

Þorskarnir fljúga í tóminu,
Þar sem tíminn stöðvast,
Augnablik.

En mannfólkið,
Hvað með það?  
Herra X
1989 - ...
orðið djúpt, fer ennþá dýpra


Ljóð eftir Herra X

Svigar
Dropi í mannhafinu
Lífsins sætabrauð