Dropi í mannhafinu
Mér finnst ég vera svo smár,
Dropi í mannhafinu,
Fólk kemur og fer,
Eins og sólin.
Yfirnáttúruleg tilfinning hellist yfir mig,
Ég er að fara.  
Herra X
1989 - ...
Í lagi


Ljóð eftir Herra X

Svigar
Dropi í mannhafinu
Lífsins sætabrauð