

Líkjum lífinu við sætabrauð
Niður fossana rennur dísætt vatn,
Og eyðimerkurnar verða að
Mjólkurgraut með kanil
Jöklarnir breytast í rjóma
Og Halli Pólfari í rauða snjógallanum
Er jarðaberið á toppinum.
Niður fossana rennur dísætt vatn,
Og eyðimerkurnar verða að
Mjólkurgraut með kanil
Jöklarnir breytast í rjóma
Og Halli Pólfari í rauða snjógallanum
Er jarðaberið á toppinum.
innblástur og aftur innblástur