Bróðurást
Þegar fyrst ég sá þig fann ég inní mér,
Kvikna lítið ljós sem lýsir enn.
Um alla eilífð skal ég fylgja þér,
Þú hlýtur að sjá það senn.
Þú ert mér allt og mikið ég gæfi,
Til þess eins að þóknast þér,
Allt mitt líf og öll mín ævi,
Fara í að þjóna þér.

Láttu ekki aðra,
Ákveða hvað þú vilt.
Þú ræður þér sjálfur, valið er létt,
Eina reglan er að velja rétt.

Þegar árin fara að líða hraðar,
Vandamálin hlaðast á þig,
Ekki gefast upp, ekki hætta að vona,
Þegar þú síst þess væntir,
Birtast englar að ofan,
sem sjá um þig,
Kalla á mig,
Og koma mér til þín.
 
Sirrý
1986 - ...


Ljóð eftir Sirrý

Elskulega Systir
Endurkast sólarinnar
Hugleiðing líðandi stundar
Af hverju þig...?
Lífið \\ Dauðinn
Bróðurást
Elsku Hilma
Speisað
Fyrir svefninn
Söknuður
Til Raphaelu
Something in me
Lítil staðreynd
Ágengur forfallakennari
Finnur
G. S. P.
Til B.S.
Heimsendir
In case I die
Til Lilju veturinn 1999 - 2000
Óþolandi fólk
I promise
Dans Eilífðarinnar
Sárin gróa seint
Sms stökur
Til Lilju Aspar á 16 ára afmælinu
Siggi minn
Aðragandi síðasta vors
Hringrás lífsins
Líf mitt
Háfleygar hugsanir
Tómarúm
Anorexia Nervosa