Biðin
Tárafljót stúlkunnar
sem sat og beið við gluggann
rann sinn farveg
í gegnum hjartað
og varð að stöðuvatni í sálinni.
sem sat og beið við gluggann
rann sinn farveg
í gegnum hjartað
og varð að stöðuvatni í sálinni.