Biðin
Tárafljót stúlkunnar
sem sat og beið við gluggann
rann sinn farveg
í gegnum hjartað
og varð að stöðuvatni í sálinni.
 
Ragnhildur Lára
1981 - ...


Ljóð eftir Ragnhildi Láru

Púkinn ég
Draumur í lit
Líðan mín
Biðin