

Það er ekki furða að þú lítur út eins og tannstöngull
þegar eina sem þú lifir á er varagloss, svefnlausar nætur og sígarettur
og svo í enda vikunnar þegar hann gefur restina af deginum sínum
til einhverrar stelpu sem er með sítt svart hár.
þegar eina sem þú lifir á er varagloss, svefnlausar nætur og sígarettur
og svo í enda vikunnar þegar hann gefur restina af deginum sínum
til einhverrar stelpu sem er með sítt svart hár.