Dauðinn
Þú ert horfin
og kemur ekki aftur
yfir móðuna miklu
liggur þín leið.

Hjartað brast
líkaminn gaf sig
þú gast þetta ekki lengur
þá varðst að fara á brott.

En þó þú sért farin
þá ég í hjarta mínu veit
að þú færð þína langþráðu hvíld
Hinummegin við móðuna.  
Kirsa
1993 - ...


Ljóð eftir Kirsu

Lífið
Dauðinn
Á sunnudagsmorgni
Máttur minninganna
Ruglubull!