Máttur minninganna
Máttur minninganna
er meiri
en máttur kærleikans.
Hann er meiri
en máttur ástarinnar,
meiri
en máttur hugrekkis.
Því hvað væri kærleikur,
ást og hugrekki
ef við gætum ekki einu sinni munað
hvað við hétum?  
Kirsa
1993 - ...
Maður er bara svona að reyna að safna ljóðum...


Ljóð eftir Kirsu

Lífið
Dauðinn
Á sunnudagsmorgni
Máttur minninganna
Ruglubull!