Ég, þú og hún
Ég og þú.

Hún og þú.

Var það eitthvað sem að ég sagði,
eða kannski gerði?
Eða eitthvað sem að ég gerði ekki,
eða sagði ekki?

Hvað er svona frábært við hana, sem að þú sérð ekki í mér?
Eða hvað er svona ömurlegt við mig, sem að þú sérð ekki í henni?

Þú og hún...
og ég...  
Nanna Imsland
1988 - ...
04.01.04


Ljóð eftir Nönnu Imsland

Sólin sest (Itchy Palms)
Engillinn
Ég, þú og hún