

Engilssprettur dansa í grasinu græna
á meginlandi Evrópu
Eitt verð eg að segja
Að kalt verður alltaf í Siberiu
Þær hoppa í grasfletinum
og útum allt
Fjölga sér fljótlega
Það segi ég satt
Þær dansa, hoppa og skoppa
um víða vegi
Á við og dreifð um trjátoppa
og kætast á nóttu sem og degi
á meginlandi Evrópu
Eitt verð eg að segja
Að kalt verður alltaf í Siberiu
Þær hoppa í grasfletinum
og útum allt
Fjölga sér fljótlega
Það segi ég satt
Þær dansa, hoppa og skoppa
um víða vegi
Á við og dreifð um trjátoppa
og kætast á nóttu sem og degi