ENGILSPRETTUR DANSA
Engilssprettur dansa í grasinu græna
á meginlandi Evrópu
Eitt verð eg að segja
Að kalt verður alltaf í Siberiu

Þær hoppa í grasfletinum
og útum allt
Fjölga sér fljótlega
Það segi ég satt

Þær dansa, hoppa og skoppa
um víða vegi
Á við og dreifð um trjátoppa
og kætast á nóttu sem og degi
 
Hrævareldur
1976 - ...


Ljóð eftir Hrævareld

EFTIR HÖFÐINU dansa limirnir
Ó, SÝNDU MÉR VEGINN
DRAUMALANDIÐ
ENGILSPRETTUR DANSA
HUNDADAGAKONUNGUR
FJÁRSJÓÐSKISTAN
\"THE LUCK OF LIFE\"