Sönn saga
Í tunglskini ást sína tjáði hann mér,
töfrandi konu hann óskaði sér.
Við giftumst á þilfari í glampandi sól,
glæsilegum manni þá ævina fól.
 
Þórður Vilberg
1966 - ...


Ljóð eftir Þórð Vilberg

Hugarflug
Gæði ?
Einn
Sönn saga
Bræðralag
Ást við fyrstu sýn ?
Eftirsjá