

í gróðurlausu ríki Bakkusar
þar sem fjöllin gnæfa fögur
fljótin renna straumhörð
og dalirnir djúpir
dvelja í skugga
glataði ég gleði minni...
þar hef ég hennar
ákaft leitað
síðan þá...
þar sem fjöllin gnæfa fögur
fljótin renna straumhörð
og dalirnir djúpir
dvelja í skugga
glataði ég gleði minni...
þar hef ég hennar
ákaft leitað
síðan þá...