

kaffisvört nóttin
leggst eins og mara
yfir grunlausan daginn
ylfrjór vindurinn
læðist yfir
saklausar grundir
óbærileg þögnin
umlykur
læviblandið loftið
eitt hjarta
slær
ógnarhratt
á meðan annað
smá saman
stöðvast
leggst eins og mara
yfir grunlausan daginn
ylfrjór vindurinn
læðist yfir
saklausar grundir
óbærileg þögnin
umlykur
læviblandið loftið
eitt hjarta
slær
ógnarhratt
á meðan annað
smá saman
stöðvast
samið í júní 2004