Hvert einasta orð!
Svo vandlega valið.
Fagurlega framsett
En....
Hugsunin hulin.
Merkingin marklaus.
Svikin svo sár.
Fagurlega framsett
En....
Hugsunin hulin.
Merkingin marklaus.
Svikin svo sár.
Hvert einasta orð!