Ásdís Jóhannsdóttir
Lofsöngur til lífsins
Við skál
Kysstu mig
Óskahallir
Meira um höfund:

<br>Ásdís Jóhannsdóttir fæddist á Kirkjubóli í Fáskrúðsfirði árið 1933 en flutti 12 ára gömul með foreldrum sínum til Hveragerðis þar sem hún átti heima upp frá því. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri vorið 1953 og nam síðan efnafræði við háskóla í Göttingen og Darmstadt í Þýskalandi. Hún lést í Darmstadt haustið 1959, aðeins 26 ára að aldri og varð öllum harmdauði er til hennar þekktu.