FJÁRSJÓÐSKISTAN
C
Straumur tímans gegnum eilífðina
F
Vi ð sungum saman um heimsbyggðina
F C Am
Hve dýrðar dagur í örmum þér
D
Ég syng um sumar, haust, vetur og vor

C
Fönn í fjalli og skýjabreiða
F
Falleg heiði og lindar uppspretta
F C Am
Ég gríp andann á lofti og þú með mér
D
Í kyrrðin á fjallstindi ég fer

C G Am
Heimurinn er endalaus fjarsjóðskista
F C G
Hann gefur okkur endalausa þrá
C G Am
Hann gefur okkur fínan uppáhaldslista
F C G
Hvað Guð gefur mér, ég vil sannalega fá

C
Stjörnuhrap á lofti og himinninn blár
F
Á gullöld tímans, hver er ei klár
F C Am
Magnaðar gjafir, guð gefur mér
D
Lindin gufar upp til himins fer

C
Fimbulkuldi í sálarkytrum mínum
F
Ég hlýja mér við heitan arineld
F C Am
Kjarrið í lundinum , grænum og fínum
D
Ég vil ilja mér í hlýjum bjarnarfeld

 
Hrævareldur
1976 - ...
3.Júlí. 2004
SELTJARNARNES


Ljóð eftir Hrævareld

EFTIR HÖFÐINU dansa limirnir
Ó, SÝNDU MÉR VEGINN
DRAUMALANDIÐ
ENGILSPRETTUR DANSA
HUNDADAGAKONUNGUR
FJÁRSJÓÐSKISTAN
\"THE LUCK OF LIFE\"