Pabbi
Ó elsku pabbi minn
ég sakna þín svo mikið
ég veit að ég er einn engillinn þinn
þótt ég hafi þig eitthvað svikið

Þú vakir yfir mér alla tíð
þar til ég hitti þig á ný
tárin falla eins og hart baráttustríð
og þú ákveður hvert ég sný

Það sem ég erfði er útlit þitt
alltaf er sagt við mig
\"þú ert alveg eins og hann pabbi þinn\"
ég er svo þakklát fyrir líf mitt
sem er gjöf frá þér og mun alltaf vera eign mín  
Ásta
1986 - ...


Ljóð eftir Ástu

Dauðinn..
Pabbi
Líf mitt
Fyrirgefning
Nætur-draumurinn 31,03,2002
Afhverju...
Að særa mig!!!