 Fyrirgefning
            Fyrirgefning
             
        
    Ég get ekki fyrirgefið allt
ekki það sem hefur skemmt hjarta mitt
skemmt æsku mína, mér er kalt
líf mitt er langt frá því að ver eins og þitt
ég hleyp til að flíja meiri skemmdir
ég kemst ekki langt því þá kemur eitthvað nýtt
ég get ekki hjálpað með því að nota hefndir
að fá hjálp kostar peninga það er ekki frítt
    
     
ekki það sem hefur skemmt hjarta mitt
skemmt æsku mína, mér er kalt
líf mitt er langt frá því að ver eins og þitt
ég hleyp til að flíja meiri skemmdir
ég kemst ekki langt því þá kemur eitthvað nýtt
ég get ekki hjálpað með því að nota hefndir
að fá hjálp kostar peninga það er ekki frítt

