án titils
Innbyrgið stækkaði
mig langaði að gráta
reyndi að gráta
en grét ekki

ekki þegar dauða bar að
ekki þegar ég meiddi mig
ekki þegar vonir brustu
ekki þegar ég var einn
ekki þegar ég tapaði


loks kom tár
og ég frelsaðist...
þar til ég kroppaði
flísina úr auganu.

Á morgun ætla ég að skera lauk.  
árni
1982 - ...


Ljóð eftir árna

Án titils 1
Óheppileg Kompósísjón (nr. 3)
Premier Amour
án titils
Random aesthetics
Sigga
Svo bregðast bambusprik sem önnur prik