

Ástin fyrir mér er ekki til
og er eins og regnbogi
í augum litblinds manns
sem leitar þó.
Ástin fyrir mér er ekki til
eins og einhyrningur
í ævintýrasögu
sem finnst eflaust aldrei.
Ástin fyrir mér er ekki til
en ég horfi samt áfram
upp í bláhvítan himinn
og bíð.
og er eins og regnbogi
í augum litblinds manns
sem leitar þó.
Ástin fyrir mér er ekki til
eins og einhyrningur
í ævintýrasögu
sem finnst eflaust aldrei.
Ástin fyrir mér er ekki til
en ég horfi samt áfram
upp í bláhvítan himinn
og bíð.