

Fingur þínir...
líkt og logatungur
sem sleikja mig
og í mér tendrast
óslökkvandi losti
sem leitar lausnar
í faðmi þínum.
Þú...og aðeins þú
getur veitt mér lausn.
´97
líkt og logatungur
sem sleikja mig
og í mér tendrast
óslökkvandi losti
sem leitar lausnar
í faðmi þínum.
Þú...og aðeins þú
getur veitt mér lausn.
´97