

Það glitra daggardropar
á heilögu altari þínu,
þar sem uppspretta unaðar svellur.
Áhrif líkama míns á líkama þinn
fylla mig lotningu
yfir þessu dásamlega sköpunarverki.
Í unaði bergi ég
á uppsprettu þinni.
Það er algert algleymi.
´95
á heilögu altari þínu,
þar sem uppspretta unaðar svellur.
Áhrif líkama míns á líkama þinn
fylla mig lotningu
yfir þessu dásamlega sköpunarverki.
Í unaði bergi ég
á uppsprettu þinni.
Það er algert algleymi.
´95