Á morgnana
Á morgnanna ég vakna,
og næturinnar sakna.
Ég þvæ mér,
og bursta tennur,
svo upp í mér tungan glennur,
en enginn sér.
Svo fæ ég mér að borða,
og mamma tekur til orða,
þið strax í skólann skuluð,
þá pabbi til orða tekur,
þið eruð alveg búin að borða,
og strax í skólann ekur.  
Laufey
1992 - ...


Ljóð eftir Laufeyju

Á morgnana
Næturtungl
Skólinn
Ástin í lífi mínu
Dýrin mín
Stjúpa
Mús
Draumar
Nú koma jólin