

Brautin skiptir hrauninu
en miðstöðin muldrar.
Útvarpið gefur talsamband til himna.
Glóandi nál á skífu mælir
vaxandi örvæntingu.
Á réttri bylgjulengd berumst við inn í eilífðina.
en miðstöðin muldrar.
Útvarpið gefur talsamband til himna.
Glóandi nál á skífu mælir
vaxandi örvæntingu.
Á réttri bylgjulengd berumst við inn í eilífðina.