 Bylgjulengd
            Bylgjulengd
             
        
    Brautin skiptir hrauninu
en miðstöðin muldrar.
Útvarpið gefur talsamband til himna.
Glóandi nál á skífu mælir
vaxandi örvæntingu.
Á réttri bylgjulengd berumst við inn í eilífðina.
    
     
en miðstöðin muldrar.
Útvarpið gefur talsamband til himna.
Glóandi nál á skífu mælir
vaxandi örvæntingu.
Á réttri bylgjulengd berumst við inn í eilífðina.

