Ástin í lífi mínu
Hér inni er sá
sem ég elska,
með augnaráðum sínum
hann mig finna má,
þá upp til sólar rísum,
og gleimum öllu því mennska.  
Laufey
1992 - ...


Ljóð eftir Laufeyju

Á morgnana
Næturtungl
Skólinn
Ástin í lífi mínu
Dýrin mín
Stjúpa
Mús
Draumar
Nú koma jólin