Útsýni.
Skip og ryðgaður prammi liggja bundin við bryggju í sólskininu.
Stór malarbingur í bakgrunni.
Ömurlegur að sjá.
Bak við binginn lýsir sólin upp gróið íbúðahverfi.
Í því er líf.
Þar er fólk og gróður.

Þannig er þetta bara.  
Mors
1952 - ...
11.08.2004.


Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum