Brosið
Hin fagra vera gengur framhjá á degi hverjum.
Brosið fallega er ætlað þeim sem á horfir.
Brosið vekur kenndir hið innra.
Kenndir sem hver og einn verður að eiga við sjálfan sig.  
Mors
1952 - ...
Til persónu sem brosti og vakti kenndir. 1998.


Ljóð eftir Mors

Morgun
Útsýni.
Brosið
Lífið
Hádegishlé
Leiðsögn í gegnum lífið.
Að hausti
Í skápnum