dagar
dagar i skugga trjanna
eru kaldir likt og myrkrið i huga mér


myrkrið þetta stóra svarta myrkur
heltekur mig og hótar að sleppa aldrei


en þegar sólin kemur
og lísir allt upp


þá hlæ ég
hlæ að óttanum  
r. helga garðars
1988 - ...


Ljóð eftir helgu

dagar
tár
ljóð
valur
kuldi