ljóð
eru hér?
ertu enn hér hja mér?
eða ertu nú farinn burtu frá mér.

líttu á mig,
líttu á mig eg er hér ,
eg stend hérna ein og bíð eftir þér.

ekki fara burtu frá mér ,
ég myndi aldrei geta gleimt þér.

komdu hér,
taktu mig þér við hönd,
og leiddu mig um lífsins ósköpin öll.  
r. helga garðars
1988 - ...


Ljóð eftir helgu

dagar
tár
ljóð
valur
kuldi