kuldi
það er svo kalt
snjónum kingir niður
þó að kuldinn sé
aðeins í huga mínum
þá er hann samt hér.
það sér enginn snjóinn nema ég
það finnur engin kuldann nema ég
útávið er heitur sumardagur
en ég veit betur

ég er svo þreitt á lífinu  
r. helga garðars
1988 - ...


Ljóð eftir helgu

dagar
tár
ljóð
valur
kuldi