valur
ég stend i skugga þínum
ég bíð eftir orðum þínum
ástin mín
því lifum við í þessum skuggaheimi
þar sem ljós ástarinnar
lýsir eitt
og ekkert sést
nema lítill logi

hvað erum við að gera hérna
það er ekkert hér
nema gullinn þráður
óendurgoldinar ástar

þú sérð mig ekki

ég tærist upp
og breitist í skugga
skuggann þinn  
r. helga garðars
1988 - ...


Ljóð eftir helgu

dagar
tár
ljóð
valur
kuldi