Í skugga sólarinnar


Sem dökkur skuggi
þú flýtur framhjá mér
með brosi sem heillar mig.

Verst hvað það er skrambi kalt í skugganum.


Sólin skín og andlit þitt
þýtur framhjá á ógnarhraða.

Og allt er um seinan.

Hefði ég getað breytt því?

 
Ásgerður Jóhannesdóttir
1972 - ...


Ljóð eftir Ásgerði Jóhannesdóttur

Dagurinn í dag minnir mig á daginn um daginn
Í skugga sólarinnar
Aldur eða tími?
Hvenær kemur vorið?
Sonur minn
Græna vera
Andblær
Kalt sólskin
pysja
Aðventudraumar
Fyrirgefning syndanna?