

Mjúkir, liðaðir súkkulaðistrengir snerta axlir þínar
Ískalt vatn augna þinna
dáleiðir mig.
Ferskur roði eplakinna
hunangsbragð húðar og sætur ilmur af flóaðri mjólk
minnir mig á sumarið.
Ískalt vatn augna þinna
dáleiðir mig.
Ferskur roði eplakinna
hunangsbragð húðar og sætur ilmur af flóaðri mjólk
minnir mig á sumarið.
hluti af öðru ljóði með annað nafn en eftir sama höfund.