

Hin fagra vera gengur framhjá á degi hverjum.
Brosið fallega er ætlað þeim sem á horfir.
Brosið vekur kenndir hið innra.
Kenndir sem hver og einn verður að eiga við sjálfan sig.
Brosið fallega er ætlað þeim sem á horfir.
Brosið vekur kenndir hið innra.
Kenndir sem hver og einn verður að eiga við sjálfan sig.
Til persónu sem brosti og vakti kenndir. 1998.