

Í morgunsárið kviknaði líf.
Það reisti sig við
þegar leið á morguninn.
Um hádegið var það í fullum blóma.
Fallegt á að líta.
Eftir því sem leið á daginn hnignaði því.
Þegar kvöldið kom var það úrvinda.
Og dó.
Það reisti sig við
þegar leið á morguninn.
Um hádegið var það í fullum blóma.
Fallegt á að líta.
Eftir því sem leið á daginn hnignaði því.
Þegar kvöldið kom var það úrvinda.
Og dó.
18.08.2004.
Lífið er stutt. Notum það vel.
Lífið er stutt. Notum það vel.