

Blindandi endurskin glansandi grænmetis
vankandi blástur vanstilltra hátalara
næst: muna eftir sólgleraugum + eyrnatöppum
Drengurinn í glerbúrinu fylgist með svarthvítum veruleika
meðan ég dæmi hann samsekan
þjóðfélaginu, verðlaginu
og andskotans popplaginu sem glymur
í þessu græna víti.
vankandi blástur vanstilltra hátalara
næst: muna eftir sólgleraugum + eyrnatöppum
Drengurinn í glerbúrinu fylgist með svarthvítum veruleika
meðan ég dæmi hann samsekan
þjóðfélaginu, verðlaginu
og andskotans popplaginu sem glymur
í þessu græna víti.