hræsnari
            
        
    þú sankaðir saman
öllum mínum sálarsyndum
og dæmdi mig úr leik
það er augljóst
það er langt síðan
þú horfðir í spegil
öllum mínum sálarsyndum
og dæmdi mig úr leik
það er augljóst
það er langt síðan
þú horfðir í spegil
    ...til J.G.B

